Ungmennaráđ - 28 (12.5.2020) - Barnvćn sveitarfélög - Innleiđing Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna
Málsnúmer202003065
MálsađiliUnicef Ísland
Skráđ afirish
Stofnađ dags13.05.2020
Niđurstađa
Athugasemd
TextiÁ 938. fundi byggđaráđs var tekinn fyrir rafpóstur frá Unicef á Íslandi, dagsettur 25. febrúar 2020, tilbođ um ţátttöku í verkefninu barnvćn sveitarfélög. Um er ađ rćđa verkefni sem styđur sveitarfélög í innleiđingu Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem var lögfestur hér á landi áriđ 2013. Byggđaráđ vísađi erindinu til umsagnar í frćđsluráđi, ungmennaráđi og félagsmálaráđi. Tekinn fyrir fyrrgreindur póstur en ţar kemur fram ađ í kjölfar lögfestingar Barnasáttmálans á Íslandi áriđ 2013 varđ aukning í eftirspurn eftir frćđsluefni og stuđningi viđ innleiđingu sáttmálans. UNICEF á Íslandi hefur ţróađ verkefni fyrir innleiđingu Barnasáttmálans innan sveitarfélaga - verkefniđ barnvćn sveitarfélög. Ađ sveitarfélög innleiđi Barnasáttmálann ţýđir samţykki ađ nota sáttmálann sem viđmiđ í sínu starfi og ađ forsendur hans gangi sem rauđur ţráđur gegnum starfsemi ţess. Ungmennaráđ leggur til ađ Dalvíkurbyggđ taki ţátt í verkefninu Barnvćn samfélög.